Valsíða fyrir spólurofa

Ákveðnar lampagerðir geta haft mjög háa ræsistrauma sem geta orðið 100 sinnum hærri en ástimplað straumgildi. Af þeim sökum er mikilvægt að velja réttan spólurofa sem þolir slíkt yfirálag.
Við mælumst til að þú notið hugbúnaðinn til að ákvarða stærðir á:

  • spólurofum þar sem ræsistraumur og tími eru þekktir
  • fjöldi lampa af ákveðinni gerð sem mögulega má tengja við spólurofa
 
Fjöldi ljósa sem tengja má við hverja snertu spólurofa.

Heildarfjöldi pera

Er toppgildi straums og lengd hans þekkt?


Straumtoppur [A]
Vinsamlega fyllið eyðublað rétt út
Lengd straumtopps [µs]
Vinsamlega fyllið eyðublað rétt út
Gerð
Gerð peru
Stærð peru
Gerð